Örvitinn

Gísli Freyr, Óli Gneisti og Ármann Jakobs

Ţetta er einhver kjánalegasta bloggfćrsla* sem ég hef séđ. Óli er búinn ađ útskýra máliđ í athugasemd (og bloggfćrslu), ţađ blasir viđ ađ hvert orđ er margtaliđ ţar sem ţađ kemur fyrir á mörgum yfirlitssíđum.

Ég velti ţví aftur á móti fyrir mér af hverju í ósköpunum einhver er ađ leita ađ Ármanni Jakobs á síđunni hans Óla Gneista.

Alltaf hefst svo sami söngurinn hjá ţessu liđi. "Ţeir eru svo viđkvćmir". Oooohhhhh.

*Skrif sama manns um Vantrú og VG er á topp tíu listanum yfir kjánaskrif í bloggheimum.

vísanir
Athugasemdir

Gísli - 29/04/08 14:49 #

Mogglingar eru skrítnir. Ţessi athugasemd er bara til ađ koma orđinu mogglingur á framfćri.

Óli Gneisti - 29/04/08 14:50 #

Ég held ađ fólk sé bara ađ nýta sér vinsćldir mínar međ ţví ađ nota nafn mitt í fyrirsögnum.

Helvítis Mogglingar.