Örvitinn

90% innflytjenda kristnir

Höskuldur Ţórhallsson, prestsonur og alţingismađur, fullyrti ţetta á Alţingi fyrr í dag.

Hvađ hefur hann fyrir sér í ţví? Er hann hugsanlega ađ draga ţessa ályktun út frá ţeim löndum sem innflytjendur koma frá?

Er ekki alvarlegt mál ţegar alţingismađur setur fram fullyrđingu sem ţessa í umrćđu á ţingi án ţess ađ hafa nokkur gögn sem rökstyđja hana?

Auk ţess spyr ég aftur: Hvađa máli skiptir ţađ? Ef Menntamálanefnd telur ţetta röksemd fyrir ţví ađ hafa kristna arfleifđ íslenskrar menningar í lögum um leik- og grunnskóla, er ţá ekki ljóst ađ lögunum er beinlínis beint gegn ţeim sem ekki eru kristnir? Til hvers ţarf annars ađ taka ţetta fram?

kristni pólitík