Örvitinn

Andvaka

Ég gafst upp á ađ reyna ađ sofna og er kominn niđur í stofu í smá stund.

Hef komist ađ ţví ađ verstu martrađir mínar eiga sér ekki stađ ţegar ég er sofnađur* ţó ég vakni stundum upp međ andfćlum heldur ţegar ég er andvaka. Af einhverjum ástćđum leitar hugurinn gjarnan í hörmungar ţegar ég ligg í bćlinu og rembist viđ ađ sofna. Mér leiđist dálítiđ ađ hugsa um hörmungar.

* Reyndar má vel vera ađ ţetta sé rangt og ég muni ţćr martrađir einfaldlega ekki ţegar ég vakna.

dagbók