Örvitinn

"Hinir útvöldu"

Í Viđskiptablađi Morgunblađsins er auglýsing sem hefst á fullyrđingunni: "Hinir útvöldu aka um á Range Rover".

"Hinir útvöldu"!

hinir_utvoldu_litil.jpg

Mér finnst eitthvađ öfugsnúiđ ađ bjóđa "hagstćđ rekstrarleigukjör" til ađ fólk gćti (er ţetta happdrćtti, er ekki víst ađ ţú fáir ađ kaupa bílinn?) "komist í hóp hinna útvöldu". Ef fólk ţarf hagstćđ rekstrarleigukjör til ađ kaupa svona bíl er ţađ ekki "einn af hinum útvöldu".

Nćgir voru fordómar mínir gagnvart ţeim sem aka um á glćnýjum Range Rover fyrir, ţađ er eitthvađ óskaplega hallćrislegt viđ ţađ ţegar starfsmenn fjármálastofnana ákveđa í hópum ađ kaupa nákvćmlega eins bíl. Ţökk sé ţessari auglýsingu mun ég ekki geta horft á Range Rover héđan í frá án ţess ađ ímynda mér ađ ökumađurinn sé fáviti.

Ţvílík snilld í markađssetningu.

kvabb
Athugasemdir

Tryggvi R. Jónsson - 21/08/08 13:54 #

Ţađ er alltaf spurning um hvađ toppar "The Cock-o-meter" eins og ţeir TopGear menn kölluđu ţađ. En ég sé ađ brunaútsalan á RR sem ég spáđi í vor er byrjuđ ;) Fyrr en ég átti von á.