Örvitinn

Fjöldi mótmćlenda

Ţađ er víst eitthvađ á reiki hve margir mótmćlendur voru á Austurvelli á laugardag. Lögreglan segir 500 en mótmćlendur vilja meina ađ um tvö ţúsund manns hafi veriđ á svćđinu.

Ţegar bćnagönguliđiđ kom saman á Austurvelli voru opinberu tölurnar ţćr ađ ţar hefđu mćtt 2-4 ţúsund manns, Rúv sagđi 3000. Ég vildi ţá meina ađ 1500-2000 hefđi veriđ réttari tala.

Af myndum sem ég hef séđ af mótmćlunum á laugardag sé ég ekki betur en ađ ţarna hafi veriđ álíka margir og á bćnagöngunni.

Af einhverjum ástćđum gera lögreglan og sumir fjölmiđlar yfirleitt lítiđ úr fjölda mótmćlenda en mikiđ úr ţví ţegar trúmenn koma saman.

pólitík
Athugasemdir

Elías - 20/10/08 19:22 #

Ég giskađi reyndar á 1200-1500, en ég hafđi hins vegar aldrei góđa yfirsýn.