Örvitinn

Laun ríkisforstjóra og bankastjóra

Í fréttum kom fram ađ nýr bankastjóri nýja Kaupţings fćr 1.950ţ á mánuđi og talađ var um ađ ţetta vćru hefđbundin laun ríkisforstjóra.

Ţetta finnst mér skrítiđ ţví í dag mćtti nýr forstjóri Landsspítala til starfa. Hulda Gunnlaugsdóttir stjórnar stćrsta vinnustađ landsins og ţeirri ríkisstofnun sem hefur hćstu útgjöldin. Hún fćr 1.618ţ á mánuđi. Bankastjórinn er ţví međ um 20% hćrri laun en forstjóri stćrstu ríkisstofnunarinnar. Af hverju í ósköpunum? Vegna ţess ađ hann er međ typpi?

Mér finnst út í hött ađ nýir ríkisbankastjórar fái hćrri laun en forstjóri LSH. Ţađ er skandall ef svo verđur og ég krefst ţess í raun ađ laun bankastjóranna verđi lćkkuđ til samrćmis viđ laun forstjórans. Satt ađ segja finnst mér ađ enginn starfsmađur ríkisbankanna eigi ađ fá meira en milljón á mánuđi.

feminismi pólitík
Athugasemdir

Anna - 21/10/08 22:11 #

Mig grunar ađ laun forstjóra Landsspítala og laun bankastjóra verđi mun lćgri mjög fljótlega eftir ađ lániđ frá IMF er endanlega stađfest. Íslendingar ţurfa ađ sjá laun í samrćmi viđ laun í öđrum löndum og hafa hliđsjón af hvađ er ađ gerast í landinu. Launin muni lćkka alls stađar í ţjóđfélaginu eđa skattar muni hćkka samsvarandi.

Ţetta er bara ađ byrja