Örvitinn

Klausa í helgardagblađi

Ţegar ég fletti DV á laugardaginn rakst á ég örstutta umfjöllun sem kom mér í dálítiđ uppnám. Kona í forsvari fyrir nýtt heimili fyrir fíkla svarar nokkrum spurningum. Ég kannađist viđ andlitiđ á myndinni af fréttamynd, ég ţekki nafniđ vel. Fletti henni í Ţjóđskrá og sá ađ konan á eina alnöfnu. Ég er búinn ađ útiloka alnöfnuna međ smá google leit.

Ég á erfitt međ ađ trúa ţví ađ konan sem braust inn hjá okkur ásamt manninum sínum milli jóla og nýárs sé komin í ţessa stöđu. Vćri ekki nćr ađ fara ađ dćma ţau fyrir innbrot og fjársvik (aftur)?

dagbók
Athugasemdir

Finnur - 28/10/08 11:47 #

Efast nú um ađ heimiliđ hennar eđa athvarf sé á spenanum a la Byrgiđ. Svo spillt og klikkađ er stjórnkerfiđ nú ekki ţrátt fyrir allt. Er ţetta dćmi hennar nokkuđ komiđ í gagniđ heldur er bara á pappírnum og fréttin PR? Ertu međ link á fréttina?

Matti - 28/10/08 11:50 #

Ég hef ekki séđ ţetta á netinu, ţarf ađ taka mynd af dálknum í helgardagblađinu.

Eggert - 28/10/08 12:07 #

Láttu endilega DV a.m.k. vita af ţessu - ţeir eru ţekktir fyrir vandađa fréttamennsku og gćta sannleikans í hvívetna.

Matti - 28/10/08 13:14 #

lol, einmitt.

Annars er ţetta ekki "frétt" í helgarblađinu heldur stutt viđtal viđ ţessa manneskju - ţađ ţarf ţví ekkert ađ véfengja umfjöllun blađsins í ţessu tilviki.