Örvitinn

Vantrú í Vísindaţćttinum á Úvarp Sögu

Ég og Óli Gneisti vorum í Vísindaţćttinum á Útvarp Sögu í dag milli fimm og sex í dag. Rćddum ţar um Vantrú og efahyggju. Mikiđ óskaplega getum viđ blađrađ.

Hćgt er hlusta á upptöku á heimasíđu ţáttarins á Stjörnufrćđivefnum.

Ţví miđur höfđum viđ ekki tíma til ađ rćđa viđ hlustendur en símalínur glóđu á tímabili. Kannski fáum viđ ađ kíkja aftur í heimsókn síđar og tökum ţá viđ símtölum frá áhugasömum hlustendum og ađdáendum!

efahyggja fjölmiđlar
Athugasemdir

Kristján Hrannar Pálsson - 04/12/08 21:23 #

Nokkuđ skondiđ ađ heyra auglýsingar frá Hár og Heilun og einhverju de-tox heilsuseyđi.

Kristján Hrannar Pálsson - 04/12/08 21:24 #

Já og galdra- og spádómsađferđir frá Víkingahringnum! Efalaust besti markhópurinn.

Matti - 04/12/08 22:37 #

Ţetta fór alveg framhjá okkur međan viđ vorum í ţćttinum. Hlustum ekki á auglýsingarnar :-)

Sćvar Helgi - 04/12/08 22:58 #

Ţađ er alveg spurning um ađ taka bara auglýsingarnar fyrir í einhverjum ţćttinum.

Matti - 04/12/08 23:24 #

Ţađ yrđi varla vinsćlt hjá auglýsendum - og ţví eflaust óvinsćlt hjá stjórnendum stöđvarinnar.

En ég er til hvenćr sem er :-)