Örvitinn

Prédikun ársins

Ég held ég verđi ađ velja Svarthöfđaprédikun Ţórhalls Heimissonar. Tímalaus snilld. Ađ sjálfsögđu ţurfa trúmenn ađ hafa áhyggjur af börnum sínum á leiđ í sunnudagaskóla fyrst trúleysingjar gera grín ađ prestum.

Er á ţađ hćttandi ađ senda börnin ein í sunnudagaskólann nćsta haust?

Verđur setiđ fyrir ţeim?

Ţetta er tímalaus klassík, Ţórhallur er snillingur.

kristni