Örvitinn

Matur ársins 2008

Ţađ gáfulegasta sem ég gerđi á síđasta ári var ađ lćra (og ná góđum tökum á) ađ búa til pestó.

Fyrsta máltíđ ţessa árs er spagettí međ pestó, auka parmesan og svörtum pipar. Ég laumađi niđur í eldhús, sauđ spagettí og notađi afganginn af pestó frá ţví í fyrradag. Stelpurnar urđu einskis varar á neđstu hćđ. Ţađ var einfaldlega of lítiđ af pestó afgangs til ađ deila.

matur