rvitinn

Pizzur kvldins toppuu allt

g held g hafi aldrei gert jafn gar pizzur og kvld, braui var hnausykkt og mjkt. Enda hafi g ngan tma, notai rvalshveiti og lt deigi hefast tvisvar. tti ekkert mjg miki af leggi en reddai einni pizzunni me beikon, kartflum og cayanne pipar.

g er bum ttum me ykkt pizzubotnum, hef alltaf veri hrifinn af unnum pizzun en egar braui er svona afskaplega gott eru r ykkur helvti gar.

Klur a taka ekki myndir.

matur
Athugasemdir

orvaldur - 07/01/09 22:30 #

Gtiru nokku veri veri svo ljfur a birta uppskriftina? Mr hefur lengi vanta uppskrift sem g er alveg sttur me. :)

Matti - 07/01/09 22:43 #

a n vri. Hr kemur etta hundavai :-)

Volgt vatn skl, sykur t og leysa upp. Svo geri t og hrra. Lta standa 5-10 mn, svo geri freyi.

Hveiti og salt skl. egar geri er bi a freya set g olu og gerlausn t sklina. Hrri vel saman. Hveit bor, deig r skl bor og hnoa hraustlega 5 mn. Setja deig skl (hveiti sklin og yfir deigi svo a festist ekki) og lta hefast klukkustund. hefur deigi stkka duglega, byrja v a ta lofti r v me hnefa mean a er sklinni. Hnoa svo hraustlega 2-3 mn bori.

g bj til rjr 12" pizzur sem eru ansi ykkar, etta dugar vel fjrar venjulegar 12". Fletja t, g nota pizzudiska. kvld setti g ssu pizzurnar og lt r svo standa hlftma ea svo. Skellti svo leggi , ostur undir, allskonar legg, parmesan yfir. Elda vi frekar lgan hita, 140-150 gum blstursofni ar til ostur er brnn og brau tilbi.

Lta standa 5 mn ur en pizzur er skornar.

Stundum skelli g sm bjr t deigi um lei og vatn og ger, verur a passa a hann s ekki kaldur. g er annars alveg httur a mla nokku nema hveiti og geri egar g b til pizzur.