Örvitinn

Níu kerti

Kolla blæs á kertiKolla blés á níu kerti í annað skipti í dag. Gekk ekki alveg jafn vel og fyrr um daginn þegar hún afgreiddi öll kertin í einu, í þetta skipti þurfti nokkrar tilraunir.

Hér eru nokkrar myndir frá deginum. Meðal annars af tröllapitsunni sem var örugglega 5cm þykk.

Svo var ég eitthvað að fikta í "macro" fítusnum á nýju linsunni og fór ansi nálægt Guðrúnu Sif og Greip.

myndir