Örvitinn

Humarsúpan hans Braga (fyllerísskýrsla)

Ég er ekki vanur ađ skrifa ítarlegar fyllerísskýrslur en fyrst óskađ er eftir ţví í kommenti er viđ hćfi ađ gera undantekningu.

Á laugardaginn hélt laugardagsboltahópurinn smá skrall strax eftir bolta. Bragi hélt matarbođ og eldađi humarsúpuna sem hann lofađi síđasta sumar. Ţetta var alvöru súpa, sett í pott daginn áđur og sođin niđur í tvígang, chili í lokin og fullt af humar. Afskaplega gott. Ég ţarf ađ fá ítarlega leiđbeiningar hjá Braga og lćra ađ elda svona súpu sjálfur.

Sátum og sumbluđum, spiluđum smá póker fyrir Egil (og svindluđum ekkert í ţetta skipti svo hann fór heim međ vinningin, ég skulda honum ţúsund krónur). Svo var ţađ fótboltatrúnó ţađ sem eftir var kvölds, myndband međ Maradona í tćkinu og blađur um hćfileika okkar í knattspyrnu (samdóma álit okkar ađ viđ séum bestir). Í ljós kom ađ Ingi er ekki alveg sáttur viđ lćknamafíuna (auk ţess: verđbréfasala, alţingismenn, afgreiđslumenn í stórmörkuđum, hárgreiđslukonur og dverga).

Áfengiđ fór misvel í menn. Bragi bauđ upp á smá viskí (sem hann tímdi skiljanlega eiginlega ekki ađ gefa okkur) og afskaplega gott tekíla (ekki salt og sítrónu, ţetta var eđal drykkur sem mađur sötrađi á eins og eđal viskí). Bjarki gerđist ţreyttur eftir drykkju og póker og lagđi sig. Egill og Ingi stungu af, Hákon mátti ekki vera lengi úti af ţví konan hans var komin tvćr vikur fram yfir og Andri rauk líka frekar snemma. Viđ hinir röltum í bćinn og enduđum á Ölstofunni ţar sem ég gerđist alltof gjafmildur og splćsti tvo umganga (ég gerist gjarnan alltof gjafmildur á fylleríum - svo er ég víst eini gaurinn í ţessum hóp sem er ekki á hvínandi kúpunni). Menn létu sig hverfa einn af öđrum, ég hékk ţarna alltof lengi og kom heim á ókristilegum tíma (milli fimm og sex).

Sunnudagsţynnka var í međallagi.

dagbók