Örvitinn

Kosturinn viđ ţennan dag

Í dag eru flestir dálitlir efahyggjumenn. Ţađ endist ekki til morguns.

efahyggja
Athugasemdir

Guđsteinn Haukur - 01/04/09 14:56 #

Ekki ég. ;) Finn ekki fyrir neinni efahyggju, galdurinn er ađ skođa sem minnst af fréttum í dag.

Guđsteinn Haukur - 01/04/09 15:05 #

Hver ég? hehehehe ... jú mikiđ rétt, og sakna ég aprílgabb vantrúar í ár. Af hverju var ekki slíkt gjört núna?

Matti - 01/04/09 15:07 #

Einhver leti í gangi, en ţađ er óţarfi ađ hafa aprílgabb á hverju ári :-)

Guđsteinn Haukur - 01/04/09 15:09 #

True ... so true ... hver kannast ekki viđ söguna "Úlfur, úlfur." :)