Örvitinn

Magnađur ríkiskirkjuspuni

Ţađ er stundum dálítiđ fróđlegt ađ fylgjast međ ríkiskirkjufólki verja sitt vígi.

Adda Steina, ađal spunameistari ríkiskirkjunnar, fór í pontu á landsfundi Samfylkingar og mćlti gegn tillögum sem ţar voru bornar fram um hjónaband og samband ríkis og kirkju. Röksemdafćrsla hennar er međ ólíkindum, ég mćli međ ţví ađ ţiđ horfiđ á myndbandiđ.

Séra Bjarni Karlsson, annar helmingur hjónabloggsins ásamt séra Jónu Hrönn Bolladóttur, heldur ţví svo fram í bloggfćrslu ađ ríkiskirkjan hafi enga hagsmuni. Ég verđ ađ játa ađ ég er of vitlaus til ađ skilja Bjarna

kristni vísanir
Athugasemdir

Haukur - 15/04/09 11:41 #

Ći, ekki vísa á ţetta blogg - mađur fer ţá ađ lesa ţađ. Ofarlega er fćrsla sem byrjar svona:

"Í dag stendur Jesús Kristur fyrir hugskotssjónum okkar, réttir fram gegnum stungnar hendur sínar og biđur okkur ađ snerta sig."

Nú er ég búinn ađ missa matarlystina.

Matti - 15/04/09 11:48 #

Ég neyđist til ađ vísa á ţetta ţví annars les ţetta enginn annar en ég og allir halda ađ ég sé ađ ljúga eđa ýkja ţegar ég segi hvađ ţetta liđ bođar ;-)