Örvitinn

Hreinn hćgra megin

Ók gegnum bílaţvottstöđ Löđurs í Bćjarlind í dag. Áđur en bíllinn er dreginn gegnum sjálfvirku stöđina sprauta tveir náungar tjöruhreinsi á bílinn og ţrífa međ háţrýstidćlu. Mennirnir lögđu sig mismikiđ fram, sá sem var hćgra meginn var mun iđnari, sótti svamp og ţreif bletti en hinn, sá sem tók viđ greiđslunni, var frekar rólegur í ţessu öllu saman.

Enda var bílinn eiginlega bara hreinn hćgra megin ţegar út var komiđ, ţar međ taliđ álfelgurnar. Vinstri hliđin er ennţá frekar skítug.

Ég neyđist til ađ klára ţetta sjálfur.

Ćtli einhverjir hafi haldiđ ađ ţetta vćri pólitísk fćrsla?

dagbók
Athugasemdir

Eva - 18/04/09 20:42 #

Já, ég féll fyrir ţessu.

Matti - 18/04/09 20:52 #

Ćtlunin var ekki ađ plata neinn, ég bćtti smáa letrinu viđ eftirá ţegar ég fattađi pólitíksu tenginguna :-)

En ég er nokkuđ hreinn hćgra megin pólitískt. Fólk má túlka ţađ eins og ţađ vill.