Örvitinn

Mistök á mistök ofan

Ég fór alveg örugglega ekki öfugu megin fram úr í morgun en eitthvađ voru mér samt mislagđar hendur í dag.

Skáldađi óvart um Víkverja en ćtlađi ađ fabúlera um höfund Staksteina.

Gerđi á svipuđum tíma athugasemd hjá séra Baldri og ruglađi saman tölum sem ég gjörţekki ţó. Ţađ fór ekki framhjá árvökulum.

Ég geri reglulega mistök enda er ég örviti. Kemst ekki hjá ţví ađ bulla af og til.

Sá er ţó munurinn á mér og sumum ađ ţegar ég geri mistök játa ég ţađ einfaldlega og leiđrétti. Ţetta er nefnilega ekkert til ađ skammast sín fyrir. Ég setti inn ađra athugasemd hjá Baldri ţar sem ég leiđrétti vitleysuna og breytti Víkverjasögunni hér á blogginu, ţó ţannig ađ mistökin sjást.

Vonandi held ég áfram ađ hafa af og til rangt fyrir mér og gera mistök. Á međan er ég mannlegur.

Megi ađrir taka mig sér til fyrirmyndar. Sérstaklega í hógvćrđinni.

dagbók
Athugasemdir

Matti - 15/05/09 21:34 #

En ég verđ ađ bćta viđ ţetta ađ ég var ágćtur í föstudagsboltanum og klúđrađi engu sérstöku í vinnunni (ţannig talađ).