Örvitinn

Skilanefnd LÍ og Byr

Ef hlutur LÍ í Byr hefđi veriđ seldur hefđi ný stjórn tekiđ viđ Byr af ţeirri gömlu sem ber ábyrgđ á ţví ađ koma Byr á hliđina, tćma varasjóđinn.

Í stađin var ţess krafist ađ stjórnmálamenn fćru ađ skipta sér af bankastarfsemi og gamla stjórnin heldur velli í ţessum sparisjóđi. Í fréttum kom fram ađ fyrsta verk stjórnarinnar yrđi ađ ganga í ađ semja viđ Glitni um skuldir stofnfjáreigenda vegna kaupa á stofnfé. Ég get ekki séđ ađ persónuleg fjármál stofnfjáreigenda komi stjórninni viđ.

Ţannig ađ hneykslađa fólkinu tókst ađ koma í veg fyrir ađ ný (og hugsanlega betri) stjórn tćki viđ. Spillingarliđiđ vann.

Sér enginn hvađ ţetta er klikkađ?

pólitík
Athugasemdir

Tryggvi R. Jónsson - 16/05/09 11:57 #

Kannski var ţessi Lárus ekki svo mikiđ illmenni eins og Baugsmiđlarnir vildu láta hann líta út fyrir? Enda fyrst Baugur og ţeirra henchmen voru ađ skipta sér af ţá var nokkuđ ljóst hverjir voru góđu og hverjir voru vondu gaurarnir.

Matti - 16/05/09 18:45 #

Umfjöllunin var ansi undarleg. Ţögnin eftir ađalfund Byr er jafnvel enn undarlegri.