Örvitinn

26. blóđgjöfin

Skellti mér í Blóđbankann eftir hádegisboltann og gaf pott af blóđi. Át brauđ og kleinur, drakk fullt af djús.

Hef ekki veriđ nćgilega samviskusamur ađ kíkja í Blóđbankann, oft líđa meira en ţrír mánuđir á milli ţó ég fái áminningar í tölvupósti, sms-um og símhringingum. Í ţetta skipti voru sléttir fjórir mánuđir milli gjafa. Blóđţrýstingur var 116/65 og púls 83. Ég er samt örlítiđ slappur eins og er, ţarf ađ drekka nóg af vökva og fá mér eitthvađ meira ađ éta.

Ţađ er bara ţetta međ hórurnar, karlakynlífiđ og eiturlyfin sem stoppar mig stundum. Mađur má ekki gera nokkurn skapađan hlut!

heilsa