Örvitinn

1,2 og Reykjavík virkar

Fyrir ári sendi ég ábendingu á 1,2 og Reykjavík. Mér leist afar vel á framtakiđ en varđ fyrir vonbrigđum ţví ég fékk engin viđbrögđ.

Ég ákvađ ađ prófa aftur í síđustu viku og í ţetta skipti voru viđbrögđin betri, tveimur dögum síđar fékk ég viđbrögđ og í gćr (nćsta virka dag) var málinu reddađ.

Ţannig ađ í dag get ég óhikađ mćlt međ ţví ađ fólk noti 1,2 og Reykjavík til ađ koma ábendingum til borgarinnar.

hrós