Örvitinn

Geđveik steik

tbone steik

Í kvöld grillađi ég t-bone steikurnar sem viđ keyptum á sunnudag.

Ţađ var samdóma álit okkar ađ ţetta hefđi veriđ ótrúlega gott. Kjötiđ bráđnađi í munni. Ekki síđra en á Argentínu.

Rauđlaukschutneyiđ var líka afar gott og smellpassađi međ steikinni.

matur
Athugasemdir

Hólmfríđur Pétursdóttir - 27/05/09 00:37 #

Góđur búskapur hjá frćndfólki mínu á Hálsi.

Góđur kokkur. Ţú veist ađ ég er líka fyrrverandi heimilisfrćđikennari.