Örvitinn

Engar myndatökur

Axlarmeiđslin hafa ţćr afleiđingar ađ ég tek engar myndir í dag, get ekki haldiđ á myndavélinni.

Viđ ćtlum ađ kíkja í bćinn međ stelpurnar á eftir, sjá brúđubílinn og annađ barnaefni.

Myndir síđustu ára

dagbók
Athugasemdir

Eygló - 17/06/09 14:02 #

Seturđu ekki bara einhvern annan á myndavélina?

Matti - 18/06/09 00:57 #

Ég og Gyđa eyddum deginum á slysó. Stelpurnar fóru í bćinn međ foreldrum mínum. Ţannig ađ ég gat ekki einu sinni rétt öđrum vélina :-)

Teitur Atlason - 18/06/09 09:07 #

Ţú ert hörku ljósmyndari. Virkilega flott mynd af fjölskyldunni.