Örvitinn

Reynsluakstur Morgunblađsins

Fyrir viku eđa tveimur fjallađi Morgunblađiđ um einhvern Porsche fjölskyldubíl sem eflaust kostar sitt, a.m.k. var ekki hćgt ađ áćtla verđ á bílnum í umfjölluninni og Porsche kosta yfirleitt sitt. Blađamađur fór til útlanda og fékk ađ reynsluaka bílnum. Ég varđ dálítiđ hissa ţegar ég sá umfjöllunina og velti ţví fyrir mér hvort ritstjórn Morgunblađsins vćri ekki međvituđ um efnahagsástandiđ.

Í blađi dagsins fjallar Ágúst Ásgeirsson um Lexus RX450h sem sagđur er "snjall, vistvćnn og ţćgilegur" í fyrirsögn. Lexusinn kostar 13-15.6 milljónir krónar hjá umbođinu.

Er ţetta eitthvađ grín hjá Morgunblađinu? Eru ţeir ađ gera at í lesendum međ heilsíđuumfjöllunum um bíla sem kosta á annan tug milljóna? Er ţetta ekki dálítiđ 2007?

fjölmiđlar kvabb
Athugasemdir

Gísli - 17/07/09 17:44 #

Ég reikna međ álíka umfjöllun um Lamborghini, Ferrari og uppáhaldsbíla Jamesar Bonds.