Örvitinn

Höfundarréttarvariđ efni á moggabloggi

Moggabloggarar fengu póst í morgun. Ég er međ ađgang á moggabloggi sem ég nota til ađ skrifa athugasemdir.

Höfundarréttarvariđ efni á blog.is

Ađ gefnu tilefni er skráđum notendum blog.is bent á eftirfarandi atriđi sem finna má í skilmálum blog.is:

"Notkun á texta, skjölum, hugbúnađi, myndböndum, tónlist og öđru höfundaréttarvörđu efni á síđunni er óheimil nema međ samţykki rétthafa. Slíkt efni verđur fjarlćgt ađ beiđni rétthafa. Ef notandi bloggsíđu gerist ítrekađ sekur um ađ setja höfundaréttarvariđ efni inn á síđu áskilur Morgunblađiđ sér rétt til ţess ađ loka viđkomandi síđu."

Notendum er bent á ađ fara yfir vefi sína og athuga hvort ţessir skilmálar hafi hugsanlega veriđ brotnir.

Svo kemur fram ađ ábending hafi borist útaf tónlist sem margir moggabloggarar eru ađ deila međ öđrum.

Ég er samt ansi hrćddur um ađ sumir moggabloggarar gćtu lent í klípu ef ţessu verđur fylgt eftir á breiđum grundvelli.

vefmál