Örvitinn

Hálsbólga

Ég held mig heima í dag, er frekar slćmur af hálsbólgu og međ hósta ađ auki. Engann hita. Annađ sinn á tćpum mánuđi sem ég sleppi vinnu vegna veikinda. Ég er ekki vanur ađ vera veikur. Te og Strepsils í dag.

Hundur nágrannanna geltir sleitulaust.

heilsa
Athugasemdir

Helgi Briem - 06/10/09 09:15 #

Allir nágrannahundar gelta sleitulaust međan eigendur ţeirra eru ađ heiman í vinnu eđa skóla.

Allir sem eru mikiđ heima vegna veikinda eđa atvinnuleysis vita ţetta.

Ţetta er ađ gera konuna mína vitlausa. Hún er farin ađ hata hunda. Eđa öllu frekar eigendur ţeirra.