Örvitinn

Barnaskírn og óviđeigandi mynd

Í vikunni skrifađi ég grein á Vantrú ţar sem ég hvatti foreldra til ađ skíra ekki börnin sín.

Svosem ekki merkileg grein, ég skrifađi hana sem bloggfćrslu á ţessa síđu en varđ svo hugsađ til ritstjórans og ákvađ ađ skella pistlinum frekar á Vantrú.

Eina efnislega gagnrýnin sem ég hef fengiđ er annars vegar frá sturluđum manni međ engan lesskilning og hins vegar gagnrýni á myndina sem ég nota.

Grátandi barn

Myndina tók ég einhvern tímann ţegar Inga María fór ađ gráta af litlu tilefni. Ţetta var eitthvađ frekjukast, hún fékk ekki ţađ sem hún vildi. Ţarna kúrđi hún í fangi móđur sinnar og ţar sem ég var međ myndavélina í höndunum smellti ég af nokkrum myndum.

Ég skil samt ekki ennţá af hverju fólki ţykir myndin óviđeigandi. Vissulega er ţetta barn ekki á skírnaraldri. Hugsanlega finnst fólki óţćgilegt ađ horfa á grátandi barn. Ég veit ţađ ekki. Sumu finnst eflaust ađ ég sé ađ spila međ tilfinningar lesenda.

Ég á slatta af myndum af barnaskírn en ţótti ekki viđ hćfi ađ nota myndir af skírn ćttingja minna međ ţessari grein.

Ef ykkur finnst myndin óviđeigandi mćttu ţiđ endilega útskýra fyrir mér af hverju svo er. Mér ţćtti ţađ fróđlegt.

kristni myndir vísanir
Athugasemdir

GH - 14/11/09 13:41 #

Ja, hérna. Ţessi mynd er vel viđ hćfi og passar viđ greinina á Vantrú. Fólk ćtti ekki ađ gera "sáttmála" fyrir hönd ómálga barna, sáttmála sem ţau geta aldrei rift.