Örvitinn

Bjórsmökkun

Fór í bjórsmökkun á vegum Vínskólans međ vinnufélögum á föstudag. Ţetta var ansi áhugavert. Fariđ yfir sögu bjórsins (kirkjan kom viđ sögu) og framleiđsluferli í stuttu máli. Allskonar bjór smakkađur, brögđuđum níu tegundir. Bjór frá Ölvisholti var áberandi. Ég var ekki hrifinn af stát bjórnum, sér í lagi ţótti mér Lava skelfilega vondur, ţorrabjórinn var ágćtur og ESB bjórinn var góđur.

Annars finnst mér Stella alltaf bestur :-)

Ýmislegt
Athugasemdir

Helgi Briem - 08/02/10 14:44 #

Ţađ er sjálfsagt smekksatriđi en mér ţykir Lava hrein snilld og allar gerđir af stout eru í sérstöku uppáhaldi. Sá íslenski frá Viking er unađur.

Jón Magnús - 08/02/10 14:46 #

Gaurinn sem hélt bjórkynninguna sagđi nú ađ stout bjórar eins og Lava vćru fyrir hreinrćktađa bjór perverta :)

Mér fannst ţetta eins og ađ drekka ösku - ţ.e. ekki gott!

Kalli - 08/02/10 23:14 #

Ég er reyndar ansi mikill Imperial Stout pervert og ég er ekkert sérstaklega hrifinn af Lava. Hefur ađallega međ ţađ ađ gera hvernig ţeir túlka stílinn.

Og ţađ er heldur ekki ţađ sama stout og stout. Dry stout, imperial stout, foreign stout og svo framvegis : )

Helgi Briem - 09/02/10 10:24 #

Já, Kalli, en Lava er ekki bara Imperial Stout heldur "reyktur" Imperial Stout sem er allt annar hlutur (og mun sjaldgćfari). Hugmyndin var ađ herma eftir Laphroaig viskíi en ţađ er ekki allra heldur.

Matti - 09/02/10 10:31 #

Ég vil nefnilega frekar drekka mitt viskí í litlum skömmtum úr litlu glasi.

Ég var einmitt ađ spá í ţessu ţar sem ég er mikiđ fyrir viskí. Mér fannst ţetta bara ekki passa :-)

Helgi Briem - 09/02/10 12:14 #

Ég er mikiđ fyrir viskí en Laphroaig er of mikiđ af hinu góđa (fyrir minn smekk). Ég veit ađ sumum viskímönnum finnst ţađ ćđislegt.

Í framhjáhlaupi má geta ţess ađ á bannárunum var Laphroaig eina viskíđ sem var leyft og ţá einungis í lćkningaskyni. Vćntanlega hefur banneftirlitsmönnum ţótt óhugsandi ađ einhver vildi drekka ţennan óţverra af fúsum og frjálsum vilja.

hildigunnur - 09/02/10 14:16 #

Ég er síst hrifin af Lava af Ölvisholtsbjórum og ţó er ég mikiđ fyrir stout - kannski ţessi reyking. (tek undir međ Helga, Laphroiag er hrćđilegt). Mér ţótti samt jólabjórinn ţeirra snilld og hann var talsvert reyktur.

Stella finnst mér hins vegar ansi ţunnur ţrettándi ;)

Kalli - 09/02/10 19:02 #

Ţađ er nú bara meira en ég vissi ađ hann vćri reyktur í ofanálag. Ég hef nú aldrei náđ ađ smakka Laphroaig en ţađ lyktar ákaflega vel. Mér finnst Ardbeg ógeđslega gott og einhver sagđi ađ ţađ vćri eins og ađ sleikja tjargađ reipi svo ég held ég ţoli ýmislegt : )

Ţví miđur er ég sammála Hildigunni. Ég er gríđarlega glađur yfir hve ćvintýragjarnir ţeir eru í Ölvisholti en mér finnst samt leiđinlegt ađ bjórinn ţeirra sem mér finnst bestur er Skjálfti. Ég er kannski enginn sérlegur ađdáandi reykts malts en finnst ţađ alveg fínt stundum. Kvartađi til dćmis ekkert ţegar ég sá ađ Aecht Schlenkerla Rauchbier Urbock var mćttur í Systemet : )

Már - 10/02/10 01:33 #

Ég er gríđarlegur ađdáandi fólksins í Ölvisholti.

Ţau eru vissulega mistćk (t.d. jólabjórinn í fyrra - OMG!) en ţau eru ađ sama skapi djörf og nýjungagjörn, og ekkert ađ fara of fínt í hlutina. Mikiđ bragđ, mikiđ krydd.

En ţessi stíll ţeirra er alls ekki allra.

Ég fíla persónulega Lava alveg rosalega vel - í mjög litlum skömmtum, t.d. međ dökku súkkulađi.

Eins var ég alveg orđlaus yfir ţessum berjahveitibjór (Suttungasumbl) ...virkađi mjög vel á mig.

Jón Yngvi - 10/02/10 16:21 #

Sammála Má. Lava međ franskri súkkulađiköku eđa amerískum brownies er alger snilld