Örvitinn

Fúkyrđaglópur

Rakst á orđiđ fúkyrđaglópur í grein eftir Ţórberg og ţykir ţađ fagurt. Fann ţađ ekki međ google og ákvađ ađ hér ćtti ţađ finnast. Vćri hćgt ađ nota sem fyrirsögn á glćru um mig, á vel viđ um sum ellićr gamalmenni og reyndar stóran hluta ţjóđarinnar.

Á eftir klára ég ađ lesa greinarnar eftir ofvitann.

Ýmislegt
Athugasemdir

Arngrímur - 06/03/10 20:09 #

Í hvađa grein birtist ţetta? Svo máttu endilega segja mér hvađa greinar um Ofvitann ţú ert ađ lesa, Ţórbergur eru mínar ćr og kýr.

Matti - 06/03/10 22:04 #

Í dag rakst á Bréf til Láru í útgáfu Máls og menningar frá 1974. BRéf til Láru las ég fyrir ekki svo löngu en í bókinni eru Andsvör og eftirmáli ţar sem eftirtalin bréf er ađ finna:

  • Opiđ bréf til Árna Sigurđssonar fríkirkjuprests
  • Svar til Árna Sigurđssonar fríkirkjuprests
  • Eldvígslan. Opiđ bréf til Kristjáns Albertssonar
  • Falsspámađurinn. Svar til Kristján Albertssonar
  • Ţrjár "sannsögulegar sannreyndir"
  • Lifandi kristindómur og ég
  • Bréf til Kristins

"Fúkyrđaglópur" var í bréfinu Ţrjár "sannsögulegar sannreyndir", Ţórbergur svarar ţar grein eftir Valdimar J. Sigurđsson sem birtist í Morgunblađinu.

Arngrímur - 06/03/10 22:57 #

Já ţú meinar ţađ, ég á einmitt ţessa útgáfu. Ég las annars vitlaust, hélt ţú vćrir ađ lesa greinar um Ofvitann, ekki eftir hann.