rvitinn

Ljsmyndaveggur

Mr ykja veggskreytingarnar Tandoori dlti skemmtilegar. Slatti af ljsmyndum fr Indlandi (geri g r fyrir) msum strum raa vegg frekar reglulegu mynstri en mynda samt heild. einum vegg eru myndir prentaar striga, hinum prentaar glans og lmdar lpltu.

Mig langar a gera eitthva svipa vegginn ganginum nestu h Bakkaseli. ng af myndum til a prenta t og held etta gti veri dlti skemmtilegt. Kostar reyndar slatta v maur arf 10-20 myndir til a etta komi skemmtilega t.

myndir
Athugasemdir

Einar Jn - 09/03/10 06:14 #

etta er greinilega Indland. Taj Mahal sst arna, Cafe Leopold er Mumbai og svo er restin bland poka. Eitthva af "backwaters" Kerala, musteri fr Karnataka og slatti af flki.

Kristn Pars - 09/03/10 07:08 #

heimilum eru iulega myndaveggir oftast aktir fjlskyldumyndum. eir vera til smtt og smtt og kosta v ekki allan peninginn einu.

Matti - 09/03/10 10:53 #

J, g var a hugsa um a hafa allar myndirnar anna hvort striga ea glans. Ekki dmigeran fjlskyldumyndavegg me myndum ramma.

A sjlfsgu get g byrja rlega, best a byrja fjrum ea fimm okkalega strum.

Dav - 09/03/10 10:57 #

Slir,

Hvar getur maur fengi prenta skemmtilega striga ea glans? Mli i me einhverjum srstkum??

Kveja,

Dav

Matti - 09/03/10 11:00 #

a fer nokku gott or af Pixlum og g hef fengi tprentun ar. Hef reyndar aldrei lti prenta striga.

ath prenta str og lma lpltur.

Annars held g a a su tal umrur um etta ljsmyndakeppni.is :-)

GH - 09/03/10 14:35 #

Mr finnst skipta miklu mli a raa myndunum ekki bara einhvern veginn, arna eru t.d. efri og neri lnur ltna halda sr. a gerir a svo miklu skemmtilegra a skoa myndirnar og mr finnst r njta sn betur.

Matti - 09/03/10 14:37 #

Jamm, etta verur a fltta eins og a er kalla fagmli :-)