Örvitinn

Norđurljósamyndir helgarinnar

Ég fór semsagt í bíltúr á laugardagskvöldiđ og tók norđurljósamyndir. Var ekkert alltof sáttur enda vantar áhugaverđan forgrunn á myndirnar, fór ađ Hraunfossum fyrir forgrunninn en ţar vantađi norđurljósin. Hef veriđ ađ vinna örlítiđ í myndunum. Er ekki í ćfingu ađ taka norđurljósamyndir, ţyrfti ađ drulla mér út oftar ţegar ađstćđur eru réttar.

Norđurljós Norđurljós Norđurljós

Norđurljós Norđurljós Norđurljós

myndir
Athugasemdir

Jón Frímann - 07/04/10 19:17 #

Samkvćmt mćlingum NOAA ţá eru 45% líkur á norđurljósum nćsta sólarhringinn og 10% líkur á sterkum sólarstormi nćsta sólarhringinn.

Sjá hérna.

http://www.spaceweather.com/

Valdimar - 07/04/10 22:11 #

Glćsilegar myndir!

Karl Hr. - 14/04/10 12:54 #

Frábćrar myndir! Takk fyrir ađ láta smá tćkniupplýsingar fylgja međ, ţćr hjálpa okkur sem langar líka ađ prófa :-)