Örvitinn

Páskauppskeran

Ég fór í frí eftir vinnu á mánudag í síđustu viku, viđ skelltum okkur í bústađ um kvöldiđ og vorum ţar fram á páskadag. Ég slakađi á, drakk dálítiđ öl og vín, át súkkulađi og var ţokkalega góđur viđ mig. Eina hreyfingin var örstuttur göngutúr á föstudaginn langa - til ađ minnast Frelsarans sem fór víst í göngutúr ţann sama dag fyrir langa löngu.

Í hádeginu í dag skellti ég mér í fótbolta og nú er ég alveg búinn ađ vera, fékk verk í lungun og gott ef ég fann ekki fyrir svima. Gat ekki neitt, skorađi ekki mark nema ţegar boltinn hrökk af mér án ţess ađ ég vissi af ţví.

Lexían er sú ađ mađur á ekki ađ fara í fótbolta strax eftir páskafrí.

Ţess má geta ađ ég er ekki byrjađur á seinna páskaegginu mínu. Fékk tvö lítil, eitt dökkt sem ég er ekki búinn ađ snerta en hitt klárađi ég í gćr.

dagbók
Athugasemdir

Matti - 06/04/10 15:08 #

Ég er reyndar ađ kvefast líka, hnerra eins og óđur mađur eftir boltann.