rvitinn

Rangt haft eftir Jes

Misquoting JesusHvernig var Biblan eiginlega til? Vi vitum a Biblan er samansafn bka og vi ekkjum tilur margra rita gtlega. a er ljst a Biblan eins og vi ekkjum hana dag hefur breyst gegnum tina. bkinni Misquoting Jesus rekur Bart D. Ehrman run textans, hvernig hann hefur breyst og rekur stur eirra breytinga.

fyrsta kafla rekur hann upphaf kristindms og bendir mikilvgi textans fyrir kristna tr. Ritin sem sum hver rtuu sar Bibluna voru send milli og lesin upp fyrir sfnuina. Eins og gefur a skilja voru engar prentsmijur og essum tma og v urfti a afrita ritin me v a endurskrifa au. upphafi kristni er afar sennilegt a leikmenn hafi s um etta en ekki vanir skrifarar.

rum kafla fer Ehrman yfir a hverjir afrituu bkurnar rdaga kristinnar trar. Fljtt var munur handritum, mistk ea viljandi breytingar voru farnar a pirra menn snemma og kirkjufairinn Origen kvartai t.d. undan v a afritarar lesi ekki yfir textann ea breyti honum eftir getta. Kirkjugagnrnandi Celsus hj lka eftir essu og gagnrndi kristna fyrir a breyta guspjllunum trekk trekk til a auvelda eim a svara gagnrni.

Flestar breytingar kristnum handritum komu ekki til vegna hugmyndafri, ar sem texta var breytt svo hann passai vi skoanir ess sem afritai, heldur voru breytingarnar einfaldlega mistk ess sem afritai textann. Stundum hldu menn jafnvel a eir vru a leirtta mistk annarra og breyttu textanum annig. etta gerir a a verkum a a getur veri erfitt a finna rttan texta v vi eigum ekki upprunalega handriti heldur afrit af afriti. er me msum leium hgt a komast a v hva er rtt, t.d. eru til tilvitnanir eldri handrit sem sna hva eim st.

rija kafla fer Ehrman yfir a hvernig Nja testamenti hefur veri sett saman gegnum tina, hvernig r ingar sem hafa n dreifingu uru til. Vi ekkjum essa umru dlti hr landi v stutt er san n tgfa af Biblunni kom t hr landi. kjlfari uru deilur um mislegt eirri tgfu. Hr vldu menn lei a tna niur flest sem hgt var a tna niur, jafnvel a s sumum tilvikum gjrsamlega glrulaust. Ehrman fer yfir tgfu Erasmusar og annarra, tekur saman hvaa textum eirra tgfur byggja, fjallar um muninn eim og rekur plitkina kringum tgfurnar.

Kafli fjgur fjallar um leitina a upprunanum, hvernig frimenn hafa reynt a komast a v hvaa texti s rttastur.

Fimmti kafli fjallar um aferirnar sem notaar hafa veri til a finna hvaa texti er upprunalegur.

sjtta kafla er fari yfir gufrilega kvata eirra sem breyttu texta, stundum var etta hrein og klr kirkjuplitk, eir sem tru v a Jess hefi veri maur skrifuu sna tgfu af textanum en hinir sem andmltu eim breyttu textanum svo hann passai sur vi slk helgispjll.

Sjundi kafli fer svo t samflagslegar stur fyrir v a texta var breytt, t.d. vihorf til kvenna. a er t.d. frlegt a Pll virist hafa veri jkvari gar kvenna en texta hans var breytt einhverjum tilvikum til a draga r v vihorfi og setja konur "sinn sta".

etta er virkilega hugaver bk. Hr rir Bart Ehrman vi Jon Stewart. Jon er augljslega ansi hrifinn af bkinni.

The Daily Show With Jon StewartMon - Thurs 11p / 10c
Bart Ehrman
www.thedailyshow.com
Daily Show Full EpisodesPolitical HumorHealth Care Reform
bkur kristni
Athugasemdir

Steindr J. Erlingsson - 10/04/10 17:04 #

Sammla r um gti bkarinnar. Mli einnig me eftirfarandi bkum eftir Ehrman:
1. God's Problem: How the Bible Fails to Answer Our Most Important Question--Why We Suffer (2008).
2. Jesus Interrupted: Revealing the Hidden Contradictions in the Bible (and Why We Don't Know About Them) (2009).

Svavar Kjarrval - 10/04/10 17:31 #

essi bk snist vera nokku hugaver.

Hjalti Rnar marsson - 10/04/10 18:41 #

Svona til gamans, var g a taka eftir v a morgun verur lesin kirkjum landsins ein frgasta og augljsasta vibtin Nja testamentinu:

rr eru eir sem vitna [ himninum: Fairinn, ori og heilagur andi, og essir rr eru eitt. Og eir eru rr sem vitna jrunni:] Andinn og vatni og bli og eim remur ber saman. (1Jh 5.7-8)

Arngrmur - 10/04/10 19:03 #

Ng eru vandkvin vi aldur og varveislu slenskra mialdatexta tt maur lti sjlfa Bibluna eiga sig. g hlt a vri almennt ekki tali mjg vsindalegt sport a reyna a nlgast upprunalega ger gegnum yngri eftirrit.

Hversu langur tmi lur fr atburum Nja testamentisins a elstu varveittu frsgninni - h upprunalegri ger? Ef svari er eitthva nmunda vi a sem g vil mynda mr hltur maur a velta fyrir sr hversu mikill vinningur s a v a reyna a tjasla essu saman.

g vil endilega vita meira, etta hljmar spennandi.

Bjrn marsson - 10/04/10 20:57 #

Arngrmur, etta eru spurningarnar sem Ehrman reynir a svara essari bk, annig a g mli eindregi me v a (og allir arir, trair og trlausir) lesir hana. Hn er frbr (og fljtlesin, 218 blasur).

Vi r tvr bkur sem Steindr mlir me vi g bta "Jesus: apocalyptic prophet of the new millennium". ar fjallar Ehrman um a hver boskapur Jess var og hvernig vi getum vita a. Vgast sagt hugaver lesning.

Steindr J. Erlingsson - 10/04/10 21:40 #

Bjrn, takk fyrir a nefna "Jesus: apocalyptic prophet of the new millennium". tlai a minnast hana en gleymdi v. Hn er mgnu lesning.