Örvitinn

Tæknistörf viğ gagnaver

Pressan segir frá şví ağ Guğmundur Ragnar Guğmundsson, netverji og frumkvöğull haldi şví fram ağ tæknistörf viğ gagnaver séu blekking.

Vandinn viğ umræğuna er ağ şarna skiptir máli hvağ fólk á viğ meğ hugtökunum. Hvağ er "tæknistarf"?

Şağ er ljóst ağ rafvirkjar munu starfa í gagnaveri og sennilega einhverjir kerfisstjórar og ağrir meğ şekkingu á rekstri tölvuvera. Annars er lısing Guğmundar Rangars eflaust rétt, sumir munu vinna frekar einföld verk viğ viğhald á gagnaverinu og rekstur. Şannig ağ eflaust skapar gagnaver einhver störf, sum sem krefjast tæknişekkingar og önnur sem krefjast ekki slíkrar şekkingar, líkt og álver.

Ég veit ekki til şess ağ şağ sé mikiğ atvinnuleysi hjá "tæknifólki" á Íslandi í dag. Şağ er skortur á fólki í hugbúnağarbransanum şannig ağ ekki er şörf á ağ skapa slík störf. Şağ şarf ağ skapa fjölbreytt störf fyrir allskonar fólk.

Svo er allt annağ mál hvort eitthvağ vit sé í ağ selja mönnum rafmagn á afslætti (mér şykir şağ gáfulegt ef veriğ er ağ semja um mikiğ magn til langs tíma) og gefa skattaafslætti (ağ mínu mati á helst ekki ağ gera upp á milli fyrirtækja í gegnum skattana, frekar breyta sköttum almennt á fyrirtæki).

Şağ er einnig önnur spurning hvort şağ geti ekki skapağ ákveğin tækifæri fyrir íslensk tæknifyrirtæki ağ hafa gagnaver í bakgarğinum.

pólitík
Athugasemdir

Matti - 26/04/10 15:25 #

Ég fann ekki mörg dæmi şar sem talağ var um tæknistörf í tengslum viğ gagnaver. Í frumvarpi til laga um heimild til samninga um gagnaver í Reykjanesbæ stendur:

Verne áætlar ağ 180 til 220 manns fái störf á Íslandi á uppbyggingartímabilinu sem er sjö ár. Gert er ráğ fyrir um 100 tæknistörfum og um 100 byggingastörfum.

N.b. şarna er veriğ ağ tala um uppbyggingu gagnavers sem er tímabundiğ verkefni, ekki rekstur şess. Um rekstur stendur:

Şegar henni [uppbyggingu gagnaversins] er lokiğ munu u.ş.b. 100 manns gegna fullu starfi í gagnaverinu, annağhvort beint eğa á vegum íslenskra undirverktaka.