Örvitinn

Iđrun og yfirbót

Fór á Max1 í Jafnaseli í morgun og lét skella sumardekkjunum undir bílinn. Hef brotiđ reglur síđustu daga og iđrast óskaplega.

Óskaplegur léttir er ţetta! Nú veit ég hvernig skrúđkrimmunum líđur ţegar ţeir eru búnir ađ láta skrifa fyrir sig afsökunargreinar.

dagbók
Athugasemdir

Mćja - 27/04/10 10:34 #

Dugar ţessi yfirlýsing um glćpastarfsemi ekki til ákćru? Ţú átt ađ axla ábyrgđ á brotum ţínum og borga glađur sektir vegna síendurtekinna andfélagslegra verka ţinna.

Matti - 27/04/10 11:09 #

Ég spyr eins og síđast, ertu ađ grínast? Erfitt ađ túlka athugasemdir ţegar broskarla vantar (spurđu bara Jón Ásgeir).

Ţórđur Ingvarsson - 27/04/10 12:09 #

Ég hef ţá ţumalputtareglu ađ ţegar mađur er í vafa ţá ber ađ taka öllum athugasemdum sem spaugi.

ps. ég var ađ djóka maaar! bara grííín!