Örvitinn

Borgríki - önnu stikla - almenningsfjármögnun

Í janúar sýndi ég stiklu úr Borgríki. Nú er komin önnur frá poppoli. Ljósmyndanördar hafa eflaust gaman ađ ţví ađ vita ađ myndin er tekin upp međ canon 5d mkii slr myndavél.

Myndina fjármagna framleiđendur sjálfir, hafa víst ekkert fengiđ af styrkjum enn. Ţađ sem meira er, ţú getur ađstođađ viđ ađ fjármagna myndina.

Ég spila fótbolta međ Ólaf de Fleur og hann sagđi mér frá ţessu í gćr.

kvikmyndir