Örvitinn

Jafnrétti trúfélaga

..."jafnrétti trúfélaga [er] ekki markmiđ ţar sem stćrđarmunur er slíkur sem raun ber vitni #

Séra Skúli Ólafsson sóknarprestur ríkiskirkjunnar í Keflavíkurkirkju tjáir sig um ađskilnađ ríkis og kirkju.

Ég hef alltaf jafn gaman ađ hugmyndum ríkiskirkjumanna um jafnrétti. Eigum viđ ađ heimfćra ţetta á jafnrétti milli hópa í löndum međ minnihluta- og meirihlutahópa. Ég held ađ svertingjar hafi veriđ um 10% bandaríkjamanna ţegar jafnréttisbarátta ţeirra stóđ hvađ hćst. Ţar var stćrđarmunur á hópum slíkur ađ Skúla ţćtti jafnrétti eflaust ekki markmiđ í sjálfu sér.

kristni pólitík
Athugasemdir

Skúli - 18/06/10 08:37 #

Ţegar ég tala um ađ jafnrétti trúarhópa sé ekki markmiđ á ég viđ ađ eđlilegt er ađ horfa til ţeirrar sérstöđu sem stćrđ og saga ţjóđkirkjunnar skapar henni. Ţetta birtist í viđameira hlutverki ţjóđkirkjunnar í hinu opinbera rými, sem á sér jú hliđstćđur í nágrannalöndum okkar. Ţar er t.a.m. ţjóđhöfđinginn ćđsti yfirmađur kirkjunnar. Einnig er viđurkenndur réttur kirknanna til ţeirra eigna sem ţeim hefur áskotnast í gegnum aldirnar. Annađ vćri fráleitt og myndi í raun skapa fordćmi sem setti allt á annan endann í samfélaginu. Kommentiđ ţitt viđ greinina á trú.is er hálf undarlegt!

Trúfrelsi er aftur á móti réttur sem kemur međ stjórnarskránni 1874 og á auđvitađ miklu meira sammerkt međ grundvallarréttindum minnihlutahópa. Samlíkingin ţín er ţví svolítiđ grilluđ. :)

Matti - 18/06/10 14:06 #

Einnig er viđurkenndur réttur kirknanna til ţeirra eigna sem ţeim hefur áskotnast í gegnum aldirnar. Annađ vćri fráleitt og myndi í raun skapa fordćmi sem setti allt á annan endann í samfélaginu.

Hvernig komst Ţjóđkirkjan yfir eignir í "gegnum aldirnar"? Ţađ er nokkuđ ljóst ađ "skuld" ríkisins viđ Ţjóđkirkjuna er gríđarlega ósanngjörn og eins og viđ vitum styđur íslenska Ţjóđkirkjan ekki ósanngjarnar skuldir ţjóđa - eđa hvađ?

Eins og ţú bendir óbeint á ríkti ekki trúfrelsi hér á landi á ţeim tíma sem kirkjan komst yfir eigur sínar. Finnst ţér eđlilegt ađ útrásarvíkingar haldi ţeim eigum sem ţeir hafa sankađ ađ sér undanfarin ár? Finnst ţér eđlilegt ađ ríkiskirkjan haldi ţeim eignum sem hún sankađi ađ sér međan ekki ríkti trúfrelsi hér á landi? Finnst ţér ţađ vera "jafnrétti"?

Komment mitt á trú.is klúđrađist og ég nennti ekki ađ setja inn nýtt.

Gylfi Freyr - 19/06/10 21:17 #

Veit ađ ég kem hérna inn međ svolitla útúrdúra en VÁ hefur ţú dottiđ inn á ţetta blogg:

http://kvak.blog.is/blog/kvak/

Smellti óvart á ţetta frá moggasíđunni og andlitiđ datt af mér. Veistu nokkuđ hver er á bak viđ ţetta?

Matti - 19/06/10 21:20 #

Hef ekki hugmynd en ţetta hlýtur ađ vera einhver grínari.