Örvitinn

Skipta sanngirni og réttlćti máli?

Ţađ er fróđlegt ađ sjá formćlendur ríkiskirkjunnar bera fyrir sig lagatćkni og formlegheitum til ađ réttlćta stöđu stofnunarinar. Sanngirni virđist engu máli skipta. Ekki nokkru. Allt skal vera eins og ţađ er í krafti hefđar og samninga.

Sama fólk hefur ritađ tugi greina eftir hrun ţar sem talađ er um sanngirni, réttlćti og samheldni ţjóđarinnar.

En ţegar kemur ađ ríkiskirkjunni og hagsmunum hennar fýkur ţetta allt út um gluggann. Eftir standa sérhagsmunir og hefđ. Beint úr skóla skrúđkrimmanna.

kristni
Athugasemdir

Matti - 10/08/10 08:06 #

Ţegar ég hugsa um ţađ, ţá minnir ríkiskirkjan mig dálítiđ á kvótaeigendur.