Örvitinn

Sóknargjöld eru ekki félagsgjöld

Mćli sterklega međ grein dagsin á ţrasritinu Vantrú. Hafiđ í huga ađ klerkarnir vilja stjórna umrćđunni en fá ţađ ekki :-)

Um ímynduđ félagsgjöld

Stór hluti ţeirra peninga sem ríkiskirkjan fćr frá ríkinu er í formi svokallađra sóknargjalda. Ţegar rćtt er um tengls ríkis og kirkju virđist opinbera línan frá ríkiskirkjunni vera sú ađ sóknargjöld séu félagsgjöls. Ţađ er rangt.

(Hef lokađ fyrir athugasemdir viđ ţessa fćrslu, kommentiđ á Vantrú ef ţiđ hafiđ eitthvađ um máliđ ađ segja)

kristni vísanir