Örvitinn

Menningarnótt 2010

Gyđa ađ horfa á flugeldaMenningarnótt 2010 á hundavađi: Mćttum í bćinn um eitt og lögđum viđ Eiríksgötu. Gengum niđur í bć, kíktum á sólina á Austurvelli. Sáum Gunna og Felix í Landsbankanum og ballerínur fyrir framan Hitt húsiđ. Fórum á Óđinstorg ţar sem Gyđa hitti norska samstarfskonu sína, sáum norskan (held ég) dúett.

Röltum á Ingólfstorg ţar sem viđ sáum Moses Hightower áđur en Ingó og félagar mćttu og spiluđu lög úr Buddy Holly sýningu. Nćst á Kaffi París ţar sem viđ fengum okkur kakó og te (ég) og skelltum okkur á klósettiđ. Röltum upp Laugaveginn og vorum ađ spá í skođunarferđ um Kirkjuhúsiđ en hćttum viđ, fannst ţađ ekki viđeigandi. Sáum skemmtilegt band fyrir utan gleraugnaverslunina Sjáđu. Röltum í garđveislu hjá Gumma, Kollu og Auđi. Ţar var dálítiđ kalt. Grilluđum hamborgara. Diddi mćtti međ risahundinn sem vakti mikla athygli í bćnum. Kíktum eftir mat á Óđinstorg ţar sem afmćlisbarniđ var ađ spila, knúsuđum hann eftir gigg. Óskaplega eru Retro Stefson skemmtilegir á tónleikum. Eftir ţađ niđur í bć ţar sem kíkt var á uppistand í tjaldi á Austurvelli (ég settist á bekk). Nćst í Ţjóđmenningarhús ţar sem Ragnheiđur Gröndal og hljómsveit voru ađ spila í trođfullum sal, Birgir á trommunum. Stóđum fyrir framan stjórnarráđiđ og horfđum á magnađa flugeldasýningu. Löbbuđum svo upp ađ Eiríksgötu og sóttum Áróru í vesturbć áđur en viđ héldum heim.

menning
Athugasemdir

Birgir Baldursson - 23/08/10 21:14 #

Fín mynd af mér ţarna! Ég kem aftur og aftur hingađ til ađ virđa hana fyrir mér.