Rúv.is, Geir Waage og ég
Frekar forvitnileg notkun á mynd með þessari frétt á rúv.is.
Mynd og myndatexti tekin héðan (myndatexti sést með því að setja bendil yfir myndina). Ég hef aldrei séð svona mynd notaða með myndatextanum áður :-)
ps. Ég var ekki fyrr búinn að vista þessa bloggfærslu en rúv uppfærði færsluna og tók út myndina með myndatextanum. Eftir stendur ljósmynd mín án þess að ljósmyndara sé getið.
Athugasemdir
Erlendur - 23/08/10 12:10 #
Er þá ekki hentugt að senda rukkun á Rúv?