Örvitinn

Brjálađ fólk

Muniđ ţiđ eftir reiđimessum ríkiskirkjunnar? Ég birti einu sinni myndband ţar sem séra Árni Svanur var brjálađur (ţess má geta ađ kennari viđ Háskóla Íslands tók ţetta sem dćmi um ađ ég hefđi kallađ Árna Svan "brjálćđing").

Nú hefur gott fólk gert myndbönd í svipuđum stíl. Ég mćli međ ţessu.

...og eitt sérstaklega fyrir Árna Svan

Ég kom ekki nálćgt gerđ ţessa myndbanda og Vantrú ekki heldur. Stundum er ég samt ósköp brjálađur.

kristni