Örvitinn

Örviti brennir sig

Örviti dagsins greip í handfangiđ og lyfti upp pönnu sem hann var nýbúinn ađ taka úr ofninum. Örviti dagsins brenndi sig ţví dálítiđ en samt ekki ţannig ađ ţess sjáist merki.

Ég var semsagt búinn ađ fara mjög gćtilega eftir ađ ég tók pönnuna út en fór svo ađ leita ađ disk undir eggjakökuna og ţegar ég ćtlađi ađ hvolfa pönnunni til ađ ná kökunni úr gleymdi ég mér andartak.

Ţetta hefur gerst áđur.

dagbók