Örvitinn

Afsakiđ RÚV - prédikun biskups

Í gćr kvartađi ég eitthvađ örlítiđ yfir ţví ađ biskupinn hefđi fengiđ ađ drulla yfir allt og allt í útvarpi allra landsmanna. Eftir ađ hafa fylgst međ viđbrögđum í dag tek ég allt til taka. Takk RÚV. Ţetta var snilldarleikur. Takk almannatengslafólk ríkiskirkjunnar fyrir ađ ákveđa á síđustu stundu ađ láta biskupinn prédika í útvarpsmessu.

Fýlubomba biskups sprakk í höndunum á honum. Fáein dćmi, mun fleiri fínar greinar hafa veriđ skrifađar um máliđ. Enginn ţessara pistlahöfunda er í Vantrú.

Megi biskup blađra sem allra allra mest.

Mćli svo einnig međ prédikun séra Sigríđar Guđmarsdóttur. Hún er talsvert betri talsmađur umburđarlyndis og sátta heldur en biskupinn.

kristni
Athugasemdir

Einar Karl Friđriksson - 25/10/10 16:29 #

Svo má benda á fínan pistil Jóhönnu Magnúsdóttur: http://naflaskodun.blog.is/blog/naflaskodun/entry/1109717/

"Viđ erum međ vandamál - ţađ verđur ađ viđurkennast. Mér sýnist margir sem tjá sig ekkert viđurkenna ađ kristin innrćting í skólum eđa ađkoma presta, djákna eđa annarra ađila frá kirkjunni geti veriđ vandamál. En vandamáliđ er til stađar."

Ţetta eru orđ trúađrar prestmenntađrar konu, sem eins og okkur blöskrar umburđarleysi biskups.

Jón Yngvi - 25/10/10 16:37 #

Svona er nú einelti fjölmiđla í garđ kirkjunnar útsmogiđ. Ţeir beita öllum brögđum.

Kristjana - 25/10/10 19:46 #

Held bara ađ fyrir okkur sem vilja kirkjuna út úr skólunum ţá hafi ţetta bara veriđ nokkuđ góđ rćđa!

Matti - 25/10/10 20:53 #

Já, ég vona ađ svo verđi. Hef líka trú á Mannréttindaráđi - ađ ţađ sjái í gegnum áróđur trúmanna.

Kristjana, nýjasta bloggfćrsla ţín er líka stórfín.