Örvitinn

Einn fallegasti og áhrifamesti texti Biblíunnar

Ţórhallur HeimissonSéra Ţórhallur Heimisson skrifar:

Á öđrum sunnudegi í ađventu fáum viđ í kirkjum landsins ađ heyra einn af ţeim textum Biblíunnar sem mér persónulega finnst hvađ fallegastur og áhrifamestur. Ég lćt hann fljóta hér međ í lok ţessa pistils.

Í lok pistilsins er kemur textinn sem inniheldur međal annars ţessa tímalausu fegurđ:

Hann mun ljósta ofbeldismanninn međ sprota munns síns, deyđa hinn guđlausa međ anda vara sinna.

Réttlćti verđur belti um lendar hans, trúfesti lindinn um mjađmir hans.

Já, ţetta er ótrúlega fallegt og áhrifamikiđ! Deyđum guđleysingja, deyđum ţá.

Hjalti hefur áđur fjallađ um notkun Ţórhalls á ţessum texta. Ćtli viđ séum báđir sekir um ađ slíta ţetta úr samhengi. Ađ mínu mati skánar ţessi texti ekkert ţegar hann er lesinn í samhengi.

kristni
Athugasemdir

Arnar - 02/12/10 15:59 #

Í ţessu fellst náttúrulega gífurlegt félagslegt réttlćti.. drepa trúleysingjana.

Fallegt.

Ísak Harđarson - 06/01/11 21:41 #

Sé ţetta satt og rétt (ég nennti reyndar ekki ađ lesa samhengiđ) er ţetta náttlega ekkert annađ en óskiljanlegur klaufaskapur hjá prestinum, sem hefur nú veriđ ţekktur fyrir blíđmćlgi frekar en ofbeldishótanir hingađ til.

En mig langar, út frá ţessu, ađ minna á annan texta. Um "illvirkjann" sem er ađ deyja hćgum kvaladauđa á pyntingakrossi og skynjar einhvern veginn ađ náunginn viđ hliđina á honum er kominn ţađan sem alheimskraftarnir eiga heilagt og óflekkađ upphaf sitt, og stynur:

"Jesús, minnst ţú mín, ţegar ţú kemur í ríki ţitt!"

Og hann svarađi: "Sannlega segi ég ţér: Í dag skaltu vera međ mér í Paradís."

(Lúkas 23.42,43).