Örvitinn

Ég skrifa lítiđ

Sólsetur

Ég blogga nćr ekkert ţessa dagana ţó ýmislegt sé ađ gerast.

Rútínan er ađ fara í gang, skólinn byrjar sennilega á morgun (ég er ekki alveg viss, hringi í fyrramáliđ). Ég held ađ nćstu mánuđir verđi alveg ágćtir ţó mikiđ verđi ađ gera. Nćstu tvo mánuđi verđur Gyđa líka á fullu í vinnunni ţannig ađ ţađ mun reyna á alla fjölskylduna.

Gyđa dró mig í rćktina á sunnudag og ég endurnýjađi árskortiđ í leiđinni. Ţarf ađ setja upp vikuplan. Mun sennilega einungis komast í fótbolta tvisvar í viku í vetur - sýnist hádegisboltinn á ţri/miđ/fim alveg detta út miđađ viđ nýjustu stundarskrá á Uglunni.

Myndina tók ég á gamlársdag í Borgarfirđi ţegar fjölskyldan var á heimleiđ úr sumarbústađ. Myndin er samsett úr nokkrum römmum. Mér gekk ekkert ađ ná litunum á skýjunum eins og ţeir voru í raun. Litirnir á ţessari eru bara bull, ţarna var ég ađ fikta.

dagbók
Athugasemdir

Matti - 05/01/11 10:12 #

Skólinn byrjar ekki í dag heldur á mánudag.