Örvitinn

Prestapóstlistinn

Í grein dagsins á Vantrú segi ég frá því þegar Vantrú hafði aðgang að póstlista starfandi presta.

Ég hef stundum potað í presta með því að gefa í skyn að ég viti hvað sé í gangi á póstlistanum þeirra. Ég var að skrökva, giskaði bara á hvaða umræður væru í gangi meðal prestanna. Hef ekki hugmynd um hvort ég hafði rétt fyrir mér. Það eina sem ég veit um samskipti þeirra er það sem ég sá þessa viku í febrúar 2007.

(loka fyrir komment hér, gerið athugasemd á Vantrú eða sendið mér skilaboð ef þið hafið eitthvað um þetta að segja)

vísanir