Örvitinn

Meira en bílvelta

Loftmynd af ReykjanesbrautMbl og Vísir segja frá bílveltu á Reykjanesbraut.

Ökumađur bifreiđar var fluttur á slysadeild eftir ađ bíll hans velti á Reykjanesbraut, viđ Sprengisand, og hafnađi á staur um hálftíuleytiđ í kvöld. Bíllinn fór ţrjár veltur áđur en hann stađnćmdist. #

Ég ók framhjá vettvangi rétt fyrir tíu og um hálf ellefu og sá ekki betur en ađ eitthvađ meira hafi átt sér stađ. Rétt hjá gatnamótum Reykjanesbrautar og Bústađavegar viđ Sprengisand hafđi lögreglan lokađ tveimur akreinum og svo virtist sem bíll hefđi endađ utan vegar - í Elliđaárdalnum. Ég sá ekki bílinn sem fór allar velturnar ţannig ađ vćntanlega endađi hann utan vegar. (uppfćrt, skv. mbl endađi bíllinn í Elliđaárdal, í fréttinni er líka talađ um fljúgandi hálku)

700 metrum sunnar, á endanum á ađreininni ađ Reykjanesbraut, frá slaufunni á Miklubraut, var lögreglubíll sem virtist hafa lent í einhverju tjóni. Ţeirri afrein var lokađ frá Miklubrautinni af öđrum lögreglubíl međ blikkljós (grćnt strik).

Á myndinni er gult X ţar sem bílveltan átti sér stađ, en og rautt ţar sem lögreglubíllinn var. Eitthvađ hlýtur ađ hafa komiđ upp ţar, ţađ var engin ástćđa til ađ loka slaufunni frá Miklubraut vegna veltunnar, umferđ af ţeirri ađrein kom ekki ađ vettvangi bílveltunnar.

Ýmislegt
Athugasemdir

Matti - 28/01/11 09:17 #

Enn hefur ekkert komiđ fram í fjölmiđlum um atvikiđ viđ slaufuna.

Matti - 28/01/11 14:03 #

Loks kom ţađ!

Lögreglubifreiđ sem var á leiđ á vettvang var einnig ekiđ á staur. #