Örvitinn

Ţekking og hroki

Ţráinn Bertelsson, ţingmađur VG, er einn flutningsmanna og svarađi hann bréfi vísinda­mannanna í gćrdag. „Ţakka ykkur innilega fyrir ađ leyfa okkur flutningsmönnum ađ njóta leiđsagnar ykkar og yfirburđa vísindaţekkingar. Ţađ fegursta viđ vísindin er ţekking laus viđ hroka," segir Ţráinn í bréfi sínu. #

Ţetta viđhorf er óţolandi og lýsir landlćgum fordómum í garđ vísinda og frćđimanna. Ţađ er enginn hroki fólginn í ţví ţegar sérfrćđingar tjá sig um mál. Í ţessu tilviki er meira ađ segja rík ástćđa fyrir sérfrćđinga ađ tjá sig harkalega enda máliđ orđiđ ađ ţingsályktunartillögu.

Ţeir sem telja sig vita meira um máliđ en ţessir vísindamenn, en vita ţó augljóslega lítiđ sem ekki neitt, eru hrokafullir.

Ef vísindamennirnir hefđu sent Ţráin Ţráni bréf um kvikmyndagerđ gćti hann hugsanlega sakađ ţá um hroka en ekki í ţessu máli.

pólitík vísindi
Athugasemdir

Siggeir F. Ćvarsson - 11/02/11 09:30 #

"Ef vísindamennirnir hefđu sent Ţráin bréf um kvikmyndagerđ gćti hann hugsanlega sakađ ţá um hroka en ekki í ţessu máli."

Beint í mark!

Mummi - 11/02/11 10:50 #

Heyr heyr.

-DJ- - 11/02/11 12:11 #

Ćtti ađ vera: "Ef vísindamennirnir hefđu sent Ţráni bréf"

Ţráinn beygist sí svona: Ţráinn Ţráin Ţráni Ţráins

Matti - 11/02/11 14:16 #

Já, ég veit hvernig ţađ beygist en fannst eitthvađ skrítiđ ađ hafa ţađ í ţágufalli. Takk fyrir ábendinguna.

Sveinn Ţórhallsson - 11/02/11 14:40 #

Tek undir ţetta

Egillo - 13/02/11 14:34 #

Ţađ er samt eitthvađ svo magnađ ađ sjá mann saka ađra um hroka međ jafn miklu yfirlćti og tjah, hroka og Ţráinn hefur tamiđ sér í öllum samskiptum viđ ţá sem eru ósammála honum.