Örvitinn

Góđi mađurinn Jesús og skúrkurinn Kristur

Bókin The good man Jesus and the scoundrel Christ eftir Philip Pullman er nýjasta bókin í bókaflokki ţar sem frćgir höfundar endurskrifa ţekktar gođsögur). Gođsagan um Jesús er sennilega međ ţeim frćgustu.

Í útgáfu Pilip Pullman verđur sagan örlítiđ trúverđugri en sú sem viđ ţekkjum, margar frćgustu sögur Biblíunnar eru endursagđar en ţađ er örlítiđ minni ljómi yfir ţeim hér, allt frá getnađi Jesús og Krists ađ upprisunni. Ţađ er ekki laust viđ ađ Jesús fái ađeins á baukinn í bókinni.

bćkur
Athugasemdir

Gylfi Freyr - 27/06/11 10:59 #

Ertu búinn ađ sjá forsíđuna á fréttablađinu í dag? Skođađu myndina af séra Gunnţóri Ţ. Ingasyni (ţ.e. hvađ hann lítur út fyrir ađ vera međ í hendinni) svona í ljósi ţess sem hefur gengiđ á undanfariđ. :D

Matti - 27/06/11 15:58 #

Er ţetta ređur sem hann handleikur sérţjónustupresturinn á sviđi ţjóđmenningar?

Ţađ er náttúrulega ekkert hćgt ađ skera niđur hjá kirkjunni!