Örvitinn

Iceland og Krónan - verđmunur

Ţessar frönsku kartöflur frá Iceland verslunarkeđjunni fást í Krónunni. Ţćr sýna vel verđmuninn ţví á pakkningunni kemur fram ađ pokinn kostar eitt pund, í Krónunni kosta kartöflurnar hins vegar 598 krónur eđa ţrefalt meira. Gengi pundsins er um 195 krónur.

franskar kartöflur

Ţađ er dýrt ađ búa á Íslandi.

Ýmislegt
Athugasemdir

Erna Magnúsdóttir - 18/02/12 18:55 #

OJ! Ég trúi ekki ađ ţetta rusl úr Iceland sé selt dýrum dómum á Klakanum. Ég fer aldrei í ţessa búđ hér ţetta er svo mikiđ rusl sem er selt ţar....

Elías Halldór - 18/02/12 21:46 #

Já, ţá er ţetta nú skárra en ţegar ég bjó í London. Ţá var vöruverđ hér heima almennt á bilinu fjórum sinnum til tíu sinnum hćrra en í London. Svo voru kynntar einhverjar rannsóknir í Kastljósinu ţar sem ţví var haldiđ fram sem stađreynd ađ vöruverđ á Íslandi vćri bara nokkrum prósentum hćrra en í nágrannalöndunum.

Erna Magnúsdóttir - 18/02/12 21:55 #

Ţćr vörur sem ég kaupi hér í UK í Tesco og Sainsbury's eru yfirleitt ekki mikiđ dýrari á Íslandi en hér, en gćđin eru yfirleitt betri en heima. Ţannig kaupi ég eđal kjúklingabringur, ófrosnar, free-range, og lífrćnt rćktarđar á svipuđu verđi og kjúklingabringur á bakka í Hagkaupum, ţegar ţćr fást. Ţegar ég er á Íslandi fer semsé sami peningur í matarinnkaup og ţegar ég er í UK. Ég borđa samt mest lífrćnt rćktađan mat og ég borđa nćr engan unninn mat, bara ferskan og elda allt "from scratch".

Óli Gneisti - 19/02/12 13:36 #

Ţađ munar reyndar sjálfsagt einhverju í grunninn. Krónan kaupir ţetta ekki á sama verđi og Iceland sem lćtur sérframleiđa ţetta fyrir sig.